Málum blandiđ

Eitthvađ hefur flogiđ fyrir ađ léleg enskukunnátta hafi orđiđ fyrrverandi borgarstjóra ađ falli. Ekki veit ég um ţađ. Allavega telur Dagur sér ţađ til tekna ađ vera ţokkalegur í ensku. Einhverja frétt sá ég  í dag um blandađan dag. Ţađ vakti athygli mína, en sú frétt var ekki um borgarstjóra. En aftur ađ enskunni:

Útrásarviljann má líta á sem lensku.
Löngunin gerir menn ríka.
Best er ađ stjórna bönkum á ensku.
Borginni trúlega líka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband