30.9.2007 | 10:11
A1 - Ö9
Nú hefur enn eitt fyrirtækið skipt út gamla nafninu sínu fyrir "nafni" úr nýja kerfinu.
Oddi skrifstofuvörur er orðið A4. Þetta kerfi gerir ráð fyrir einum staf úr stafrófinu og tölum frá 1 uppí 9 til að byrja með. Til dæmis N1,N4,K2 o.s.frv. Það gera nöfn á eitthvað í kringum 250 fyrirtæki. Það nægir ef til vill þangað til næsta tískubóla í fyrirtækjanöfnum stingur upp kollinum. Svo er hitt kerfið í fullu gildi, þ.e. þegar tölustafurinn er á undan bókstafnum. 2B,3G o.s.frv. Þessi nýju kerfi ættu að útrýma -lausnum og Group að maður tali nú ekki um hallærisnöfnum eins og Hvannberg, Múlatindur, Össur og hver veit hvað!
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
þetta kerfi getur orðið skemmtilegt viðfangsefni rímsnillinga.
Ég velti því mikið fyrir mér hvað ráðamönnum gengur til,er þetta einhver óskiljanleg tískubóla,minnimáttarkennd,eða bara gert til þess að ganga fram af fólki.Einhverntíman var sagt að vitleysan riði ekki við einteyming og finnst mé það passa mjög vel við þessa "nafnleysisáráttuhegðun"
Ari Guðmar Hallgrímsson, 30.9.2007 kl. 11:42
Rímsins vegna verð ég að bregða mér í kynskipti!
Ég segði það vel ég vissi
væri ég um það spurð;
ég kenndi það manndómsmissi
og mikilli hugmyndaþurrð.
Hallmundur Kristinsson, 30.9.2007 kl. 11:59
Eigi kann ég við að vera kvenkyns.
Svarið það vel ég vissi.
Vísuna þá ég orti:
Ég kenni það manndómsmissi
og miklum hugmyndaskorti.
Hallmundur Kristinsson, 30.9.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.