27.8.2007 | 19:19
Ekki vísa
Hverslags er þetta! Hér gubba ég uppúr mér hverri vísunni á fætur annarri en minnist ekkert á neitt sem fer í taugarnar á mér. Ég kann greinilega ekkert að blogga!
Ég ætla að fjalla hér um þrjár nafngiftir. Eitthvert sameinað sveitafélag hér út með firði er það síðasta sem manni dettur í hug þegar nefnd er Fjallabyggð. Fjöll með stórum staf hafa hingað til vísað beint á Hólsfjöll, sbr. Grímstaðir á Fjöllum, Möðrudalur á Fjöllum o.s.frv.
Hið fjallmyndarlega hús, sem áður gekk undir nafninu Barnaskóli Akureyrar eða Barnaskóli Íslands, skartar nú nafninu Rósenborg. Það var nú annað hús sem gekk undir þessu nafni í denn. Algjör óþurftaraðgerð að planta því á hið aldna skólahús þótt gamla Rósenborg sé ekki til nema á myndum og í minningunni.
Hins vegar þykir mér allt í lagi með nafnið á rísandi menningarhúsi okkar Akureyringa
Það heitir Hof. Rímar á móti klof.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 128813
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.