8.10.2022 | 00:14
Fyrir næstu jól
Maður finnur ýmislegt misgamalt í tölvunni sinni.
Eins og t.d. þennan jólatexta. Hann er náttúrulega nokkuð snemma á ferðinni, en það er þá góður tími til að læra hann fyrir næstu jól!
Konan var alveg hreint komin að burði,
svo kippa varð henni í skjól.
Verðum við hér þessi jól?
Hún leitaði að bæli. Er lagðist hún niður
varð lítil á fæðingu töf.
Það var í Betlehem þarlendur siður
að þakka guðanna gjöf.
Jósef minn, hreint ekki þér er að þakk´ann;
þú veist ég ýmislegt get,
glettin hún sagði og grenjandi krakkann
í galtóma jötuna lét.
Talsverða áður við töldum það firru
að taka á sig þvílíka ferð.
En reyting af gulli og reykelsi og myrru
við reynum að koma í verð.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.