Sjálfskaparlýti

Það er þetta með lýtaaðgerðirnar. Ég held að það gæti nokkurs misskilnings varðandi þær. Að þær séu til að bæta úr lýtum. Þær verða nefnilega eins oft til að bæta við lýtum. Á ég þar ekki síst við hinar vinsælu brjóstastækkanir. Sem eru ekki aðeins stækkanir, heldur um leið formbreytingar. Breyta fallega löguðum brjóstum í kringlóttar bollur. Finnst það kannski einhverjum fallegt? Ekki mér. En ég er nú raunar myndlistarmenntaður og hef hugsanlega annað auga fyrir formum en margur annar.
Þegar svo við bætast tattó út um gumpinn og belginn þá finnst mér orðið nóg um sjálfskaparlýtin.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður vertu, þessar bollur eru það eina sem ekki eldist. Eins og það sé ekki munur um áttrætt að vera með tvítug brjóst?

Þórir J.

Þórir Jónsson (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband