Á gamlingjamóti

Gott er að komast á gamlingja deit.
Geggjað að vera hér saman.
Sum okkar horuð og sum okkar feit
og sum okkar hrukkótt í framan.


Gamalla karlhlunka þekki ég þrár.
Þannig er málunum varið
að fyrir löngu er allt okkar hár
annaðhvort grátt eða farið.


Áþreifanlega nú verðum þess vör
að við munum bráðlega flest
orðin í rauninni afgömul skör
sem á okkur glögglega sést.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 128860

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband