30.10.2017 | 15:26
Fyrir um og eftir kosningar
Ekki í fyrsta sinn sem rímið gerist nokkuð ráðríkt.
Mér datt bara alveg óvart í hug að Arna rímar við Bjarna.
Var þá ekki að sökum að spyrja:
Fögur er Áslaug Arna.
Allt það sem ber á góma
rímar sem best við Bjarna;
bæði þau fagurt ljóma.
Rulluna þylja þarna
með þverpoka sína tóma.
Báru sér við hægri hlið
hefðarmerki tigið,
þar í bundu vitið við
svo væri ekki í það stigið.
Nú má fara í flöskustút.
Flestir við sig bæta,
nema þeir sem þurrkast út
og þurfa ekki að mæta.
Sumir vinna. Sumir tapa.
Sumra gengi er að hrapa.
Einhverjir af undrun gapa.
Aðrir huggun reyna að snapa.
Birtir yfir landsins lýð
að loknu mesta atinu.
Bráðum kemur betri tíð
með blóm í hnappagatinu.
Hér þeir eflaust hefja spil
sem hafa réttan kóða;
brátt mun Guðni bjóða til
boltaleiksins góða.
Stundum eitthvað styttast bilin.
Stundum fer þó allt í lás.
Nú er þörf að spá í spilin;
Spurning hver á hvaða bás.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.