Það mun hausta

Þótt ennþá reynist hitinn vera yfir tíu gráðum
og ennþá séu lauf á trjánum mörg hver býsna græn,
ég held við getum treyst því að haustið komi bráðum
og haldi sínu striki þó að leggist menn á bæn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

.

.

Og þó að rigni óspart, sem ausið sé úr fötu,

og andstuttur ég gangi til rekkju minnar senn,

má dreyma´ um eitt og annað af æfi minnar götu ...

unz upp ég gefst og halla mér rétt sem aðrir menn.

Jón Valur Jensson, 27.9.2017 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband