30.11.2016 | 20:33
Eggjamálið í hnotskurn
Hið opinbera býr til merki á vistvæna vöru. Það býr til reglugerð um eftirlitskerfi sem standa á undir merkinu, ábyrgjast að varan sé vistvæn. Neytendur verða glaðir.
Eftirlitskerfið bregst. Hið opinbera hleypur undan merkinu;
afnemur reglugerðina. Auglýsir að það standi ekki lengur að merkinu. Auglýsir það mjög vandlega. Meira að segja í lögbirtingablaðinu, svo það fari nú ekki framhjá neinum.
Vöruframleiðendur mega nota merkið áfram á eigin ábyrgð.
Neytendur verða annaðhvort að treysta framleiðendum eða heimsækja þá: Bank - bank - er ekki allt i lagi hjá ykkur?
Þið neytendur sem vissuð ekki að hið opinbera hafði hlaupið undan merkjum: Þið áttuð bara að fylgjast betur með! Lásuð þið ekki einu sinni Lögbirtingablaðið??
Skoða að fá utanaðkomandi vottun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Einmitt hahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2016 kl. 20:45
Ég hef lengi keypt Brúnegg og mun gera það áfram ef ég get. Þau eru bestu eggin sem eru til.
Á stórum búum er allaf gægt að týna til eitthvað ábótavant. Kastljósþátturinn reyndi eins og hann gat að sýna allt sem verst. Mér þykir líka tímasetningin eftirtektarverð. Brúnegg eru í þann veginn að taka í notkun ný hús, og mundu þá líklega loka eldri húsum.
Tók einhver eftir hvað Ólafur Steff. var fljótur til.
Haukur Árnason, 30.11.2016 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.