28.4.2016 | 12:59
Í fjósinu
Frá því ég man fyrst eftir mér minnist ég þess að hafa af og til heyrt talað um að moka þyrfti framsóknarflórinn. Líklega er ekkert óeðlilegt við það; að minnsta kosti man ég ekki betur en þegar ég vann við að moka flórinn í fjósinu heima í gamla daga hafi þurft að gera það nokkrum sinnum á sólarhring hvern dag allan ársins hring.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 128813
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vonandi fer Jón Sigurðsson Seðlabanka-Framsóknar-fyrrverandi (og kannski framsóknar-núverandi), ekki að taka uppá því að moka skítnum inn í fjósið, í staðinn fyrir að moka honum út úr fjósinu? Hann er nú væntanlega partur af skófluliðinu fjósmokandi þótt hann sé ekki í ríkisstjórn í dag. Hann er dálítið óskýr í sínum málflutningi, blessaður fyrrverandi stjórnarmaður Eir-hjúkrunarheimilisins þessa dagana (vonandi ekki Eir fasteignafélagsins braskandi?)
En almættið fyrirgefur nú sem betur fer okkur öllum breyskum gallagripum, og það er þakkarvert á þessum síðustu og verstu syndaflóðsdögum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.4.2016 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.