17.12.2015 | 00:08
Nei
Ég skil nú bara ekki hvernig fólk sem hefur fengið hundruð þúsunda í afturvirkar kjarabætur getur sagt nei við því að elli- og örorkulífeyrisþegar fái hækkun á sínum launum frá sama tíma.
![]() |
Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 128947
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þau eru öll 100% viss um að aldraðir og öryrkjar kjósa þau aftur í næstu kosningum.
Síðasta ríkisstjórn lækkaði bæturnar og þessi ríkisstjórn ættlar ekki að bæta öldruðum og öryrkjum skaðan.
En auðvitað verða sexflokkarnir kjörnir til þings af öldruðum og öryrkjum í næstu þingkosningum.
Kominn tími til að hinn almenni borgari skylji að sexflokkarnir eru fyrir banka og peningaelítuna.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 00:32
Elli- og örorkulífeyrisþegar eru ekki á launum, þeir eru á bótum. Þeir sem eru á launum standa undir þessum bótum. Hærri laun gera hærri bætur mögulegar, en elli- og örorkulífeyrisþegar fá samt ekki að taka alla kjarabótina sem launamenn fengu. Það er til lítils að standa í kjarabaráttu ef bótaþegar hirða það allt.
Ufsi (IP-tala skráð) 17.12.2015 kl. 12:27
Hártogun Ufsi, þetta eru elli og öryrkjalaun og ef að einhver þeingmaður fær 100 þúsund í launahækkun þá eiga elli og öryrkjalaunþegar að fá sömu hækkun.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.