10.12.2015 | 11:46
Sirkus Alþingis ekki smart
Í gærkvöldi var fluttur enn einn skrípaþátturinn á útvarp Alþingi. Stefnt var á kvöld- og næturfund, en ekki fékkst uppgefið á nokkurn hátt hversu lengi þingfundur ætti að standa. Aftur og aftur hófust umræður um fundarstjórn forseta, þar sem hver þingmaðurinn á fætur öðrum bar upp þá einföldu spurningu hversu lengi væri áætlað að þingfundur ætti að standa.
Ekki fengust þingforsetar til að gefa nokkuð upp um það og tömdu sér véfréttastíl Bessastaðabónda.
Er ekki kominn tími til að endurskoða þingsköp? Athuga hlutverk þingforseta. Klippa á þræðina sem gerir hann að strengjabrúðu ríkisstjórnarinnar. Verður ekki að fá óháða aðila til að stjórna þingfundum?
Og hjálpa til við að koma á lýðræðislegu þingræði. Og fækka sýningum á þessum opinberu skrípasýningum frá Hinu "Háa" Alþingi.
Mjög af yngri þingmönnum dregið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 128813
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.