3.12.2015 | 17:23
Er merkt í kladdann?
Á Alþingi stendur yfir þingfundur. 2. umræða um fjáraukalög. Sjónvarpsupptakan sýnir að vísu aðeins ræðustólinn og nánasta umhverfi, en mér skilst að aðeins tveir framsóknarmenn séu viðstaddir umræðuna og enginn sjálfstæðismaður. Hvernig stendur á því? Er þingið nokkuð að virka eins og ætlast er til?
Skelfilegt að horfa upp á þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Skelfilegt að horfa upp á þetta
Hallmundur Kristinsson, 3.12.2015 kl. 17:47
Allt upp á borðum og gegnsæi
undarlegt að þegar VG var í ríkisstjórn þá giltu aðrara reglur
og nákvæmlega sama verður upp á teningunum hjá Pírötum - komist þeir í stjórnarráðið
það er einsog fólk skipti um ham þegar það sest í ráherrastól
ekki það að Ögmundur og Jón Bjarnason gerðu sitt besta en var hent út úr ríkisstjórn með skófar á óæðri endanum
Grímur (IP-tala skráð) 3.12.2015 kl. 18:09
Grímur. Ummæli þín um pírata eru illskiljanleg. Geturðu útskýrt þau betur?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.12.2015 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.