21.11.2015 | 14:51
Engar kjarabćtur
Ćskan horfin er á braut,
ellimarka kenni.
Ég er eins og jólaskraut,
ég er gamalmenni.
Löngum reynist lífiđ staut.
Lágt ég bogann spenni.
Ég er eins og jólaskraut,
ég er gamalmenni.
Eđalkjara aldrei naut,
eyđi ţó og spenni.
Ég er eins og jólaskraut,
ég er gamalmenni.
Ađ eiga salt í grjónagraut
er gott ef elda nenni.
Ég er eins og jólaskraut,
ég er gamalmenni.
Hvernig mér er búin braut
blint í sjóinn renni.
Ég er eins og jólaskraut,
ég er gamalmenni.
Um bloggiđ
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.