Um fundarstjórn forseta

Örstutt um fundarstjórn forseta:
Ég hef veitt því athygli að þingforseti stjórnar ekki
þinginu nema höppum og glöppum. Nær endalausar umræður fara fram um fundarstjórn forseta þar sem m.a. er skorað á hann
að taka af dagskrá mál sem situr fast í meðförum þingsins. Menn beina alltaf máli sínu til hæstvirts forseta sem í mjög mörgum tilfellum er alls ekki á stóli forseta, heldur í hans stað einhver valdalaus staðgengill. Það er svolítið hlálegt að sjá þingmenn sem deilt hafa mjög á störf forseta setjast svo í hans stól til að taka við sömu gagnrýni frá flokkssystkinum sínum. Mér virðist að þá sé þingið stjórnlaust þrátt fyrir að einhverjar dúkkur séu settar á forsetastól.


mbl.is „Krakki með bensínbrúsa og eldspýtur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband