Hugleiđing

Ég held ađ ţađ sé skemmtilegra ađ yrkja um áfengi en  neyta ţess.

Hverful gćfa í hvínandi
hvelli ört fer dvínandi,
en ef mér veitist vínandi
virđist allt svo skínandi!

Međ ţví ađ víxla fyrriparti og botni  
bítur kveđskapurinn í sporđinn á sjálfum sér:


Ef mér veitist vínandi
virđist allt svo skínandi,
en hverful gćfa í hvínandi
hvelli ört fer dvínandi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Frábćrt. Mađur sér ekki oft dćmi um svona skiftingar.

Heimir Tómasson, 26.3.2010 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband