Á degi íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu verður okkur hugsað til Jónasar Hallgrímssonar. Hann var afkastamikill nýyrðasmiður og gerði íslenska tungu
miklum mun ríkari en hún var fyrir hans tíma.
Ég hef nú komist að því að við erum frændur; skyldir í fjórða og níunda lið.

Við erum frændur víst, Jónas og jeg.
Jafningjar þó erum ekki.
En gæti ég ef til vill gengið hans veg?
Götu hans eitthvað ég þekki.

Nokkrar vísur hef ég svo sem sett saman, sei sei já. Ég bjó líka til nýyrði fyrir nokkrum árum. Sem raunar tengist íslenskri tungu.
Ég er afar montinn af því. Það er ekki nýtt orð yfir tungumálið sjálft, heldur verkfærið sem kemur því til skila: Orðaflaumsbleðill!

En ég skáka samt varla frænda gamla.

Bloggfærslur 16. nóvember 2022

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 128197

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband