27.10.2022 | 23:58
Um veðrið
Ort um veðrið eitthvert vorið fyrir áratugum síðan.
Því er líkt og það sé ennþá vetur.
Þannig virðist himnafeðga plott.
Ég held þeir ættu að hugsa þetta betur,
hér er veðrið ekki nógu gott.
Ég samband við þá hafði að mínum hætti,
í himnaríki sendi tölvupóst,
skrifaði að veðrið það mér þætti
þjösnalegra en við ég áður bjóst.
Ansar þessu svo minn hái herra,
hugsar málið töluverða stund:
Trúðu mér, það gæti verið verra,
viltu ekki bara éta hund!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. október 2022
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði