14.4.2020 | 18:33
Græðum landið
Undurfagra eina lít
eðalsveit að gróa.
Hundrað tonn af hæsnaskít
hylur mel og móa.
![]() |
Dreifir hundrað tonnum af hænsnaskít í hverri viku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2020 | 11:06
Fundið í fórum mínum
Ofurlítil fiskifluga
fá sér vill í svanginn.
Eitt er henni efst í huga:
Unga frúin mér skal duga.
Þýtur gegn um ganginn.
Unga frúin óttaslegin
óðar tekur sprettinn.
Flugan henni varnar veginn,
voðaleg og óuppdregin,
grimmdarleg og grettin.
Nú af græðgi flugan fyllist;
fær sér vænan bita.
Unga frúin alveg tryllist,
ekki flugan heldur stillist.
Voði er að vita.
Hvorug friðar tekur trúna,
tryllingslega berjast.
Þarna bítur flugan frúna,
frúin ákaft hljóðar núna,
á í vök að verjast.
Loksins kemur leik að skakka
lítill feitur drengur.
Frúin á nú það að þakka
þessum litla, feita krakka,
að hún lifir lengur.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. apríl 2020
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði