Hmm. Dagur ljóðsins, já.

Ég er nú meira í lausavísunum. En í tilefni dagsins skelli ég hér inn einu, sem farið er reyndar að eldast.

Þegar loks héðan af foldu ég fer
og fjörið er storknað í æðum,
þá verður enginn sem man eftir mér
og mínum ágætu kvæðum.

Þá minnist mín enginn af íslenskri þjóð,
og enginn mun kvæði mín þylja,
því þegar ég yrki þá yrki ég ljóð,
sem enginn fær megnað að skilja.


Bloggfærslur 21. mars 2020

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 128195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband