Eggjamálið í hnotskurn

Hið opinbera býr til merki á vistvæna vöru. Það býr til reglugerð um eftirlitskerfi sem standa á undir merkinu, ábyrgjast að varan sé vistvæn. Neytendur verða glaðir.
Eftirlitskerfið bregst. Hið opinbera hleypur undan merkinu;
afnemur reglugerðina. Auglýsir að það standi ekki lengur að merkinu. Auglýsir það mjög vandlega. Meira að segja í lögbirtingablaðinu, svo það fari nú ekki framhjá neinum.
Vöruframleiðendur mega nota merkið áfram á eigin ábyrgð.
Neytendur verða annaðhvort að treysta framleiðendum eða heimsækja þá: Bank - bank - er ekki allt i lagi hjá ykkur?
Þið neytendur sem vissuð ekki að hið opinbera hafði hlaupið undan merkjum: Þið áttuð bara að fylgjast betur með! Lásuð þið ekki einu sinni Lögbirtingablaðið??


mbl.is Skoða að fá utanaðkomandi vottun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. nóvember 2016

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband