Færsluflokkur: Sjónvarp
21.9.2008 | 22:00
Dagvaktin
Ég horfði á dagvaktina. Verð að segja að fyrir minn smekk voru þeir nú komnir yfir strikið með Georg.
Öllu má nú ofgera.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.3.2008 | 19:30
Undanbrögð
Ýmis verða ráðin reynd
ríkisútvarpanna
sem verða nú að létta leynd
af launum sinna manna.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 14:34
Villi Vill
Hér ætlaði ég að blogga um þessa beinu útsendingu sem stendur yfir einmitt nú.
En svei mér þá - ég held ég sleppi því.
Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2008 | 22:35
Skaupið
Skaupið? Kannski ekki það skemmtilegasta í áraraðir. Ég hló nú eiginlega ekki neitt, en fannst þó ýmislegt sæmilega sniðugt. Mér þótti hugmyndin um flugslysið ekki smekkleg. En ekki dettur mér í hug að úthúða skaupinu og aðstandendum þess. Það er erfitt að gera svo öllum líki og mörgum þótti bara gaman. Ég á líka eftir að horfa á það aftur. Stundum vinna svona þættir á með endurteknu áhorfi, stundum ekki.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2007 | 21:55
Eftirvænting
Heldur dregur úr raupinu.
Nú bíð ég bara í ofvæni eftir
auglýsingunni í skaupinu.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2007 | 20:01
Nýyrði
Ég heyrði skemmtilegt nýyrði í kastljósinu áðan:
Ung og fögur íhaldskona
upphóf sína raust,
flutti mál sitt fumlaust svona
fleipitungulaust!
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði