Færsluflokkur: Formúla 1
24.7.2007 | 22:28
Kolefnisjöfnuður
Mig langar að láta kolefnisjafna bílinn minn. Hugsa að gangurinn verði þýðari við það.
Ég byrjaði að leita í símaskránni. Fann ekkert kolefnisjöfnunarverkstæði. Kannski væri hægt að fá bara kolefnisjafnaðarmann heim til þessa verks. Kolefniskrata. Skyldi Össur vera kolefniskrati? Ég kann ekki við að hringja í hann og spyrja. Þekki hann ekki neitt. Umfram það sem maður kynnist opinberum persónum í fjölmiðlum. Hvað á ég að gera? Segið mér ekki að fara og planta trjám. Ég ætla sko ekkert að fara að kolefnisjafna fyrir Pétur og Pál. Bara minn eigin bíl og ekkert annað. Það er annars ljótt með bílafjölgunina í Kína. Svei mér sem þeir þurfa að kolefnisjafna. Spurning hvort það er nokkurt pláss fyrir öll þau tré sem til þess þarf.
Ég byrjaði að leita í símaskránni. Fann ekkert kolefnisjöfnunarverkstæði. Kannski væri hægt að fá bara kolefnisjafnaðarmann heim til þessa verks. Kolefniskrata. Skyldi Össur vera kolefniskrati? Ég kann ekki við að hringja í hann og spyrja. Þekki hann ekki neitt. Umfram það sem maður kynnist opinberum persónum í fjölmiðlum. Hvað á ég að gera? Segið mér ekki að fara og planta trjám. Ég ætla sko ekkert að fara að kolefnisjafna fyrir Pétur og Pál. Bara minn eigin bíl og ekkert annað. Það er annars ljótt með bílafjölgunina í Kína. Svei mér sem þeir þurfa að kolefnisjafna. Spurning hvort það er nokkurt pláss fyrir öll þau tré sem til þess þarf.
Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 21:59
Gamla greyið
Ekið var í fullsvo miklu flaustri
fyrir bíl af ævafornri gerð.
Brunabíll á Kirkjubæjarklaustri
komst því ekki á enda þessa ferð.
Slökkvibíllinn á Kirkjubæjarklaustri gafst upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði