Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
3.12.2008 | 20:27
Seðlabankastjóri
Dónaskap lítils ég met.
En skoðun sú fær nokkurt fylgi
að flytja sig ættann um set.
1.3.2008 | 21:02
Fjármálaráðgjöf
felst í að eyða þeim varlega.
Ef laun eru rýr
og lífsbjörgin dýr,
þú enda skalt eyðsluna snarlega.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2008 | 21:46
Millur

Óefað reynist það erfitt í raun;
ætti þó varla að saka.
Forstjóri Glitnis nú lækkar sín laun.
Líklega af nógu að taka.
17.2.2008 | 22:58
Í höfn

Nú þarf ei lengur að lemja
lóminn um okkar kaup.
Um borganir búið að semja.
Best að fá sér í staup!
![]() |
Taxtar hækka um 18.000 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.2.2008 | 23:30
Auglýsing
Netið í símann færðu frítt.
Mér finnst þú ættir að prófa.
Aðvitað getur þetta þýtt:
Þú átt að skipta við NOVA
Þetta er auglýsing
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2008 | 09:59
Harkalegt
Mig langar að vekja athygli á þessari færslu Möguleikhússins.
http://moguleikhusid.blog.is/blog/moguleikhusid/entry/431433/
Það er spurning hvað ræður svona ákvörðun.
28.1.2008 | 22:45
Jamm og jæja

Landsbankinn kann greinilega vel að meta dugnað sinna manna
Dável virðast dugnað meta.
Dýrtíð ennþá vex.
Það myndu fleiri þegið geta
13,6.
![]() |
Nærri 40 milljarða hagnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2008 | 22:14
Afsakið, ég hef lítið vit á viðskiptum
á genginu 12,1.
Þá stækkar hlutur atkvæða. Úbbs,
- einhver kemst vonandi í feitt.
![]() |
Fons keypti bréf Gnúps í FL Group |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2007 | 21:55
Eftirvænting
Heldur dregur úr raupinu.
Nú bíð ég bara í ofvæni eftir
auglýsingunni í skaupinu.
28.11.2007 | 00:31
Stöðvun framkvæmda
Ég var nú bara rétt svona að hugsa um að ekki muni byggingaverktaka á Glerártorgi vera sérlega skemmt.
Að vera á fullu með her manns þegar framkvæmdir eru skyndilega stöðvaðar.
Eftir jaml og mikið múður
málið virðist algert klúður.
Hverjir ætli bætur borgi
byggingamönnum á Glerártorgi?
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 128938
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði