Færsluflokkur: Vefurinn
24.4.2008 | 12:39
Gleðilegt sumar!
Fuglarnir tísta í mó og á mel.
Mýslurnar felast í lundum.
Gleðilegt sumar og gangi ykkur vel.
Þið gægist á bloggið mitt stundum!
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.3.2008 | 19:39
Bara grín
Kveikjan að þessari vísu var bloggfærsla eins bloggvinar míns.
Sumir blogga bloggsins vegna;
blogg er þeirra grín.
Öðru máli er að gegna
með allflest bloggin mín.
Þetta er raunar bara grín.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 23:30
Auglýsing
Netið í símann færðu frítt.
Mér finnst þú ættir að prófa.
Aðvitað getur þetta þýtt:
Þú átt að skipta við NOVA
Þetta er auglýsing
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 22:25
Huldukonur og huldumenn
Það er nú bara þannig.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2008 | 18:20
Æfing
Mér er í barnsminni hve elsti bróðir minn varð skrýtinn í framan þegar hann var að æfa sig á píanóið og ég spurði hvort hann væri að spila lag eða hvort þetta væri bara æfing.
Sem sagt; þetta er bara æfing:
Það var ei gaman á Grenivík.
Þar geysaði umgangspest sleni lík,
uns doktorsins skrif
gáfu dásamleg lyf
þá prófaði Guðmundur peni slík.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2008 | 21:26
Limran um Huldu
Sko, Hulda var ættuð frá Hawaii.
Hýjalínsnáttfötum svaf æ í.
Hún fílaði fjör,
á fé var ei spör,
og góðgerðarsafnanir gaf æ í.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.1.2008 | 23:21
Ekki skal deilt á dómarann
Það er leiðinlegt að jafnágætur maður og Þorsteinn Davíðsson ábyggilega er skuli verða fyrir barðinu á óvönduðum málflutningi bloggara. Það er sá sem settur var dómsmálaráðherra til þess að skipa hann í embætti sem á skilið allann aurinn. Ég lýsi vanþóknun minni á að eftirfarandi vísa sé sett í þetta samhengi. En hún orti sig sjálf og fór næstum sjálf á netið!
Vilji maður meika það
er margt sem til þess þarf.
En gott er að eiga góða að
og geta fengið starf.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2007 | 19:40
Visir.is
Mér hefur nú svo sem dottið í hug að það sé ef til vill ekki vel séð á þessum slóðum
hversu mjög ég vísa í fréttir á Vísi.is. Það kemur reyndar til af því að satt að segja
er þetta blogg eiginlega nokkurskonar útibú frá vísisblogginu mínu. En það lesa nú
ekki það margir þetta að það skekki verulega samkeppnisstöðu mbl.is!
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.6.2007 | 20:46
Örslög
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði