Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
15.3.2008 | 23:29
Gömul rómantík
Á síðari hluta uppvaxtarára minna eftir miðja síðustu öld var ég í héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal.
Þar blómstraði að sjálfsögðu nokkur rómantík og var það eigi óalgengt að strákur og stelpa hefðu viðdvöl
norðan við skólahúsið þar sem umferð og lýsing var í lágmarki. Haustið eftir að ég útskrifaðist úr skólanum varð mér hugsað til staðarins með nokkrum trega:
Þess unga fólks er nú að Laugum leggur
leiðir sínar hrímkalt myrkvað haust
bíður enn að norðanverðu veggur.
Hann verður þarna sjálfsagt endalaust.
5.3.2008 | 20:41
Löng saga í stuttu máli.
var Skafti sem þrælaði í fabríku.
Hann reyndi hana við
að riddara sið.
Þau rækta nú tómat og papríku.
28.2.2008 | 18:43
Eftirsjá
Eftirfarandi stöku er að finna í Eyfirskum skemmtiljóðum, sem gefin voru út af bókaútgáfunni Hólum árið 2006.
Ég hef fengið góðfúslegt leyfi höfundar til að birta hana hér á blogginu mínu, enda ekki langt til hans að leita.
Hefur nakið heilabú
hrörlegt gamalt skarið.
Höfuðprýði hans er nú
hárið sem er farið.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2008 | 12:55
Frænka
Hvort sem henni kann að líka það betur eða verr, þá er nýráðinn aðstoðarmaður borgarstjóra allmikið skyld bloggaranum hallkri.
Þótt standi enn Ólaf styr um,
strax mun því kippa í lag
framsóknarkona fyrrum;
frænka mín enn í dag.
Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.9.2007 | 19:55
Gleðitíðindi
vinirnir Magga og Björn
er sumt gerðu saman
sem þeim fannst gaman.
Nú eignast þau bráðlega börn.
30.8.2007 | 23:07
Þetta er sko hugmynd....!
þeirra annmarka vegna.
Nú langar mig að
hún ljúki við það
að láta strákana gegna.
Lögregla kölluð til vegna deilna um tölvunotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði