Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Dularfullu skilaboðin

Í dag kl 13.55 sendi ég konu minni svohljóðandi  sms: Btbtm. Þrem mínútum síðar sendi ég syni mínum samhljóða skilaboð. Ég vissi hins vegar ekkert af þessu fyrr en sonur minn hringdi í mig og spurði hvað ég væri að meina. Síminn minn hafði verið ósnertur í hulstri sínu við beltisstað og með takkalæsingu á. Þetta er raunar ekki í fyrsta sinn sem konan móttekur frá mér skeyti sem síminn semur sjálfur og sendir. Þá kemur stundum fyrir að ég hringi úr lokuðum símanum án nokkurrar fyrirhafnar í einhver númer. Hvað er að ske? Er gemsinn minn snarruglaður eða eru hakkarar á sveimi??

Gamla greyið

Ekið var í fullsvo miklu flaustri
fyrir bíl af ævafornri gerð.
Brunabíll á Kirkjubæjarklaustri
komst því ekki á enda þessa ferð.


mbl.is Slökkvibíllinn á Kirkjubæjarklaustri gafst upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 128938

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband