Færsluflokkur: Tölvur og tækni
6.11.2007 | 19:49
Dularfullu skilaboðin
Í dag kl 13.55 sendi ég konu minni svohljóðandi sms: Btbtm. Þrem mínútum síðar sendi ég syni mínum samhljóða skilaboð. Ég vissi hins vegar ekkert af þessu fyrr en sonur minn hringdi í mig og spurði hvað ég væri að meina. Síminn minn hafði verið ósnertur í hulstri sínu við beltisstað og með takkalæsingu á. Þetta er raunar ekki í fyrsta sinn sem konan móttekur frá mér skeyti sem síminn semur sjálfur og sendir. Þá kemur stundum fyrir að ég hringi úr lokuðum símanum án nokkurrar fyrirhafnar í einhver númer. Hvað er að ske? Er gemsinn minn snarruglaður eða eru hakkarar á sveimi??
2.7.2007 | 21:59
Gamla greyið
Ekið var í fullsvo miklu flaustri
fyrir bíl af ævafornri gerð.
Brunabíll á Kirkjubæjarklaustri
komst því ekki á enda þessa ferð.
Slökkvibíllinn á Kirkjubæjarklaustri gafst upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði