Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
3.11.2007 | 13:21
Algjörir englar
Okkar þjóð má ekki brengla.
Ötult liðið fer á stjá;
Vill hér enga Vítisengla.
En vopnagerðin funda má.
Ötult liðið fer á stjá;
Vill hér enga Vítisengla.
En vopnagerðin funda má.
11.9.2007 | 20:22
Auglýsa skaltu náungann eins og sjálfan þig
Nú tóku menn eftir því í Símaauglýsingunni margumræddu að bæði Jesús og Júdas skiptu við og Vodafon.
Það þótti símamönnum ekki nógu gott og kipptu auglýsingunni úr umferð til lagfæringar.
Þeim hjá Símanum fannst það frekt
að finna orma í sneiðinni.
En er það nú kannski ekki kristilegt
að koma þeim að í leiðinni?
Trúmál og siðferði | Breytt 13.9.2007 kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði