6.7.2017 | 20:04
Ekki er ráð nema...
Svo fullgilt traust megi tryggja
og til þess að kyrrt fái að liggja
það sem er búið að byggja
best reynist fyrirhyggja.
![]() |
Reksturinn ekki í uppnámi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2017 | 10:49
Úbbs
Þetta er býsna bagalegt
á bárum ruslið flýtur.
Þetta er alveg agalegt;
óhreinsaður skítur!
![]() |
Þetta er mjög bagalegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2017 | 09:06
Tekjur
Laðast að mér líkt og mý.
Leynast hvergi þyrnar.
Nú er bara að ná sér í
níutíu milljónirnar.
![]() |
Fengu 90 milljónir í bónus á mann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2017 | 20:42
Allt í lagi
Engra skyldi gremjast geð;
gagn er lítt að slíku,
enda næstum allar með
eðlilega píku.
![]() |
Er ég með óeðlilega píku? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2017 | 23:21
Silikon
Eflaust mengar eitthvað smá,
er það þó að vonum,
ef það fjölgar eitthvað þá
United silikonum.
![]() |
Japanskir menn finna ástina í silíkoni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2017 | 17:28
Kjararáð
Útdeila fé á báða bóga
og borga þá alltaf mest
öllum þeim sem eiga nóga
andskotans peninga!
![]() |
Telur hækkunina vanhugsaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2017 | 19:37
Forrskriftin
Kjararáðs er kjörið starf
- kröftugt allavega:
Hækka það sem hækka þarf
helst mjög rausnarlega.
Kjararáðs er reglan best:
Ríkra köku stækka.
Hátt skal ávallt hækka mest.
Hitt má alveg lækka.
![]() |
Ríkisforstjórar fá milljónagreiðslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2017 | 15:38
Hví ekki?
Miðað við þarfir mannsins fjáðs
sem máttur launanna hefur styrkt
kalla ég nú til kjararáðs
um kauphækkun - líka afturvirkt!
![]() |
Hækka laun embættismanna afturvirkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2017 | 00:00
Höfuðprýði
Kveð ég nú um merkan mann:
Margir fast að honum sóttu;
Með gaspri sínu gerðu hann
gráhærðan á einni nóttu.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2017 | 19:43
Hlutarins eðli
![]() |
Skammlífi fallegi peningaseðillinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði