Þoka

Ég átti leið yfir Holtavörðuheiði í dag. Þar var skyggni svo lélegt að ég þurfti að horfa í baksýnisspegilinn til sjá þó allavega bíllengdina!

Uppi var þvílík þoka;
ég þurfti sko út að moka!
Það getur víst gerst
að gjörningur berst
sem reynir leiðum að loka.


Lögreglumál

Víst er að ofbeldisfréttunum fengur,
fagna má batnandi hag.
Nú eru engin leyndarmál lengur
hjá löggunni okkar í dag.

Það sá ég í Fréttablaðinu.


Án titils

Misjöfn eru lífsins laun.
Lítill mannsins hróður;
kargaþýfi, klungur, hraun
og kyrkingslegur gróður.


Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 129085

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2015
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband