25.7.2023 | 22:08
Það ekki bara?
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2023 | 09:34
Dæmigert
Kæti er í kúnum að vori.
Klaufir þær naumast spara.
Í upphafi sprett er úr spori,
spurt svo hvert á að fara.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2023 | 20:12
Umferðaraukning
Umfangið það hefur töluvert teygst.
Um trafík er hreint engu logið.
Flogið er mikið og umferðin eykst
af því svo mikið er flogið.
Umferðin aukist til muna á flugvellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2023 | 11:08
Gosfrétt
Gangan flestum gekk í hag.
Gegnum tárin brosið.
Enginn var með dólg í dag.
Drottinn blessi gosið!
Enginn verið með dólg í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2023 | 19:47
Lát eigi platast
Varúð öll er þarfaþing.
Þekkist ýmis voði.
Seljendur í krók og kring
kaupendurnir skoði.
Kaupendur skoði seljendur betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2023 | 22:26
Næsti
Kannski gefst hér kostur nýr:
Kappinn velviljaður.
Að reynslu sinni Bjarni býr;
bankasölumaður.
Bjarni: Til greina kemur að selja Landsbankann og Íslandspóst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 21.7.2023 kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2023 | 18:39
Bankamál
Oft samkvæmt venjunni bullið þið bara.
Um bankanna hagsmuni spyr ég til vara:
Að vinanna kökum hvort voruð að skara?
Þið verðið að svara!
Stjórn Íslandsbanka krafin svara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2023 | 14:09
Mælt er með meðalhófi
Í uppáferðum oft er kátt
út um víða völlu.
Sumir vilja hafa hátt,
en hóf er best í öllu.
Lögregla kölluð til vegna kynlífshávaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2023 | 19:46
Berjast
Á í vök að verjast
veslings Úkraína.
Þó er best að berjast.
Birt er Nato lína.
Selenskí er mættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2023 | 17:03
Auglýsing
Magnað er gosið. Mega flott.
Margur þetta skildi:
Að það hefur afar gott
auglýsingagildi.
Gosið hefur mikið auglýsingagildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði