21.5.2017 | 15:30
Toppurinn
Vilborg Arna er gífurlega glöð.
Getur fagnað sigri á Everest.
Komin er í heimsins hæstu röð.
Hún er bara einfaldlega best!
![]() |
Vilborg á toppi veraldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2017 | 20:15
Ísland úr Nato...
Fyrst íslenskir verktakar geta ekki grafið
að gagni, þeir leggja á hafið;
þá djöfla við ætlum að finna í fjöru
sem fylltu landið af tjöru!
![]() |
Framkvæmdir stöðvaðar í Reykjanesbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2017 | 22:00
Út á þekju
Það var því miður vitlaust þak
sem vaskir járn af tættu.
Það sem áður ekki lak
nú er í slíkri hættu.
![]() |
Fer til fjandans ef það blæs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2017 | 16:26
Hann blæs
Blæs um heimahagana,
haffletina gára.
Ljóst að verðir laganna
lýsa eftir Kára.
![]() |
Lögreglan leitar að ábyrgðarmanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2017 | 16:04
Vinnslu grandað
Allan tókst víst ekki að laga
aðsteðjandi vanda.
Borin verður brott frá Skaga
botnfisksvinnsla Granda.
![]() |
86 sagt upp störfum á Akranesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2017 | 19:17
Í tilefni veðurspár
Horfinn brottu virðist vart
vetrarkuldi og snjór.
Vorið foldu snöggvast snart,
sneri við og fór.
![]() |
Líklega lokað milli Hellu og Hafnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2017 | 10:34
Hret
Hófleg verða hitamet
hér um næstu daga.
Skella mun á skítahret;
skjálfa blóm í haga.
![]() |
Hret í kortunum á miðvikudaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2017 | 18:28
Á Mannabar
Fer ég inn og fæ mér sæti,
finnst mér allt með góðu sniði.
Þar ég síðan þegið gæti
þurrkað kjöt af spænsku liði.
![]() |
Á Mannabar er boðið upp á Mannakjöt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2017 | 10:53
Að pota í heiðina
Þótt sprengjuregn bergið brjóti
svo buni heitt vatn úr grjóti
er geðið ei gramt.
Gleymum ei samt
að Ömmi var alltaf á móti.
![]() |
Enn á móti gangagerðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2017 | 12:18
Leita betur!
Hefur ei ennþá fundið fé,
þótt fjár hafi gætt af mætti.
Kannski er það skýring að Kristján sé
að kafna í þvermóðskuhætti!
![]() |
Hefur ekki enn þá fundið fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði