23.5.2022 | 17:11
Með böggum Hildar
Margt eitt þarf að meta og vega.
Málin þekkir Einar.
Víst er að hann vissulega
veit hvað Hildur meinar.
![]() |
Sjálfstæðismenn biðla til Framsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2022 | 12:33
Borgarstjórn
Að stjórna í borginni þung er þraut.
Þarf til þess réttan flokk.
Þétta skal meir við Miklubraut
svo megi hún komast í stokk.
![]() |
Framsókn geti kallað fram breytingar í bandalaginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2022 | 07:59
Ég skal
![]() |
Þröng staða og stutt í patt í Reykjavíkurborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2022 | 16:06
Lok lok og læs ég löngum vildi
Lokað fyrir Hildi!
![]() |
Viðreisn lokar á samstarf við Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.5.2022 | 19:26
Í baksýnisspeglinum
Karlarnir bjóða konum heim
sem kunnar eru af festu.
En langi menn að lyfta þeim,
liturinn skiptir mestu.
![]() |
Sigurður Ingi vill upphefja konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2022 | 10:19
290 strik
Í kosningunum var það mesta mildi
að mönnum tókst að kjósa eins og skyldi.
Og einhverjum það lífi gaf víst gildi
að geta loksins strikað yfir Hildi!
![]() |
Oftast strikað yfir Hildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2022 | 16:12
Dagur
Hérna birtist lítið ljóð;
lækið ef þið brosið:
Dagsins runnu djásnin góð
daginn sem var kosið.
![]() |
Dagur ekki enn hringt til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2022 | 21:05
Heimsókn
Gúggla má í gríð og erg,
góða vegi feta;
eitthvað sem hann Zuckerberg
sjálfsagt kann að Meta.
![]() |
Mark Zuckerberg á Akureyrarflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2022 | 17:10
Borgarstjóri?
Framtíðin er bara Björt.
Borgina skal fanga.
Af því Dóra er ekki svört
ætti það að ganga.
![]() |
Persónulegt og pólitískt spjall við Einar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2022 | 12:07
Endur taldar í Garðabæ
Þegar ekki kemst inn réttur raftur,
ramminn gæti verið illa skaptur.
Í kjörkassanum liggur leyndur kraftur.
Lausnin er að telja bara aftur!
![]() |
Endurtalið í Garðabæ á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði