30.4.2015 | 22:27
Þá og nú
Hér til forna flest var skráð
með fjöðurstaf á leðrið.
Ég mun raunar ekki í bráð
yrkja meir um veðrið.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2015 | 12:40
Í hálfkæringi
Oft ég veifa hlöðnum hólki,
hugsa lítt um framann.
Stundum geng ég fram af fólki
og finnst það bara gaman!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2015 | 23:04
Vaðlaheiðarvegavinnuvotlendisundirgöng
Þau sem lentu læknum í,
líkt og af sundi dregin
ætla að bora enn á ný
Eyjafjarðarmegin.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2015 | 19:04
Að nenna - eða ekki
Sumt oft menn það setja í bið
sem þeir nenna ekki.
Lengi ennþá leik ég við
lífsins rennibekki.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2015 | 10:20
Raunir blaðberans
Vinnur í veldi bljúgu
verkin í dagsins önn,
bitinn af blaðalúgu
berst um í djúpri fönn.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2015 | 18:47
Vort vor
Til að varast villutrú
vil ég fá úr skorið
af hverju flestir einmitt nú
yrkja um blessað vorið!
![]() |
Áfram ofankoma við Eyjafjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2015 | 18:02
Rautt
Alls ekki vildi hann Evaristti
una við fjármunaplokk
enda þótt aumingja maðurinn missti
matarlit ofaní Strokk.
![]() |
Ég borgaði ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2015 | 00:05
Sumarvísa
Það er sumar og snjór
og sælt er að dreyma
um frostið sem fór
í fimm gráður heima.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2015 | 14:06
Einelti
Af Vaðlaheiðinni sagan er sögð;
sagt að hún haldi ekki vatni,
en þegar í einelti löngum er lögð
er lítil von henni batni.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2015 | 19:34
Það skyldi þó aldrei vera?
Rándýr strútur ráðin kann:
Reynist mikill vandinn
alloft stungið hefur hann
höfðinu í sandinn!
![]() |
Er Sigmundur Davíð strútasérfræðingur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 129086
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði