11.4.2016 | 20:56
Er feldur á lausu?
Áskorunum að ég held
óvíst er um hvort ég neiti.
Ef ég góðan fengi feld
framboð yrði á næsta leiti!
![]() |
Fékk feldinn lánaðan hjá Andra Snæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.4.2016 | 12:57
Ég missti af stefnuræðunni
En geri því skóna að hún hafi verið efnislega á þessa leið:
Við munum stöðuna styrkja,
um stundarhagsmuni yrkja.
Lýðræðið við skulum virkja:
Vesalingana kyrkja.
![]() |
Dramb er falli næst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2016 | 07:40
Klastur
Um ríkisstjórn er stöðugt rætt,
státin virðist harla.
Nú er hún í nauðum bætt.
Ný hún telst þó varla!
![]() |
Afgreiðsla fjárlaga gæti tafist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 07:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2016 | 18:50
Ábúðarskipti á Bessastöðum.
Sá er ríður hér í hlað
að höfnum fyrsta slætti
þarf að geta brotið blað
með byltingarkenndum hætti.
![]() |
Ástþór á Bessastöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 8.4.2016 kl. 00:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2016 | 21:12
Leppur II
Tæplega karlstaula þann ég þekki.
Þó ekki virðist hann tregur.
Fjandakornið, þá finnst mér hann ekki
forsætisráðherralegur.
![]() |
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2016 | 13:29
Hinir ábyrgu
![]() |
Ætlum ekki að taka langan tíma í þetta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2016 | 08:49
Leppur
Vont er hlutskipti varamanns.
Vekur sá furðu mína
sem ætlar að nota andlit hans
eins og brókina sína.
![]() |
Má vel vera að einhverjir misskilji þetta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2016 | 21:32
Sneypa
Ráðabruggi ráðamanns
reyndust slæmir byrir;
vopnin snerust í höndum hans
og hittu sjálfan fyrir.
![]() |
Allir nema einn studdu að Sigmundur stigi til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2016 | 16:05
Í skyndi
![]() |
Sigurður Ingi taki við af Sigmundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2016 | 07:46
Stigið fram
Réttast væri að stíga á stokk
og stíga fram,
láta hljóma fokking fokk,
farðu, skamm!
(Hér er, sérstaklega í fyrri helmingi, haft í heiðri
dæmigert útvarpsmál)
![]() |
Mjög hafi fjarað undan Sigmundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 129083
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði