31.3.2022 | 18:47
Efling
Menninguna mætti efla;
margt er slyðruorðið.
Það sem helst mun þurfa að hefla
það er yfirborðið.
![]() |
Mikil þekking hverfur á braut hjá Eflingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2022 | 17:35
Afsakið
Ráðgert er að reyna að troða
Reykjanesbraut í stokk.
(Hér í rími hef að moða:
Helvítis ....... .... !)
![]() |
Reykjanesbraut verði lögð í stokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2022 | 09:31
Hagsýni
Rekstur á göngum er bévítans basl.
Búinn er senn þessi vetur.
Við ætlum að geyma hér allskonar drasl
svo arðurinn nýtist betur.
![]() |
Tekist á um dælubíl í Vaðlaheiðargöngum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2022 | 22:16
Selenskí og Putin
Valdatrénu veifa röngu.
Veðurhorfur ýfast.
Herir beggja standa í ströngu;
strákarnur eru að rífast!
![]() |
Selenskí íhugar kröfu Rússa um hlutleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2022 | 11:36
Björgum eyðimörkinni
Svo megi eyðimörkinni
máttur einhver bjarga,
gerum út af örkinni
uppgjafa klausturvarga.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2022 | 20:28
10 mínútur
Fyrir Kára virðist hafa vafist
að vera svona lengi og þurfa að bíða
vegna þess að tökur höfðu tafist.
Tíu mínútur, þær seinar eru að líða.
![]() |
Kári kom, Kári fór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2022 | 22:03
Vandræði (vanræði)
Einkalífið illa fór.
Ástæðan var skýr:
Hún var lítil, hann var stór.
Hér eru góð ráð dýr.
![]() |
Eiginmaðurinn með of stóran getnaðarlim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2022 | 21:22
96 °C
Hitinn senn við suðumark.
Sýnast þeir þess valdandi
er stefnulausir stunda hark
á stjórnartaumum haldandi.
![]() |
Við suðumark í þingsal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2022 | 15:01
Frá Sigurði til Putins
Harða sök á hendur þér
ég hafði í minni tölu
og til þín nú á ég hér
afsökun - til sölu!
![]() |
Biðst afsökunar ef Rússar hætta árásum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2022 | 22:45
Pukur
Foreldra mína ég fráleitt skil.
Þannig lít ég á það:
Bróður minn þau bjuggu til,
en bönnuðu mér að sjá það!
![]() |
Vildi fylgjast með getnaði litla systkinis síns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði