31.3.2016 | 20:32
Geymsla
Staðar ef átt fyrir vínið þitt val
velur þú tæplega hripið.
Tíundin varðveitt í skattholi skal
svo skálkar fái ekki gripið.
![]() |
Óhræddur við að ganga til kosninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2016 | 18:54
Hret
Þótt veðurfarið ei til þess sé tregt
að tjalda svolitlu frosti,
hretið er ósköp aumingjalegt,
ennþá að minnsta kosti.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2016 | 18:39
Áskorun
Þið sem orðsnilld eigið til
og ort um vorið getið,
alltaf gerið öllu skil,
yrkið nú um hretið!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2016 | 19:57
Hlé
Tekið skal með þökkum því
sem þannig fram er borið
að ég nokkurt fæ nú frí
frá að yrkja um vorið!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2016 | 20:50
Vísa um vorið II
Gerði aðra tilraun til að gera fallega vísu um vorið:
Sólin upp á himni hlær,
hellir niður geislum.
Og á jörðu fólkið fær
fylli sína í veislum.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2016 | 17:06
Vísa um vorið
Ég ætlaði að búa til vísur um vorið,
en verkefnið snerist í bölsýnishátt:
Þjóð mín til glötunar greikkar nú sporið,
gæfan er ferðbúin, kveðja mun brátt.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2016 | 19:33
Skrautfjaðrir
![]() |
Guðmundur Franklín býður sig fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2016 | 16:40
Af lítt gefnu tilefni
Ófár þykist kóngur klár.
Klækir duga skammt.
Ekki eru allar frúr til fjár,
furðu margar samt.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2016 | 13:23
Varasjóður
Líf mitt virðist lítils metið;
leynist hvergi gróðinn.
Fyrir löngu upp hef etið
allan varasjóðinn.
![]() |
Vissi ekki um kröfur félagsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2016 | 09:09
Þegar ein kýrin mígur.....
Ég er um voðann vitandi,
varnaðarorðum dritandi:
Við leiðindum býst
sem ljóst af því hlýst
að limruveikin er smitandi!
Ljóð | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 129083
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði