18.3.2022 | 12:47
Hopp og hí
Engar skutlur alveg stopp,
ættu að vera reglur.
Þannig eru þær hjá Hopp;
þetta eru neglur!
![]() |
Allar rafskúturnar negldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2022 | 11:22
Kjósa D fyrir Dag!
Einkavinum efnahagsins
ekki varð um sel.
Ljóst mun vera að lína Dagsins
líkar þeim tæpast vel.
![]() |
Borgarlína Dags ekki á dagskrá Sjálfstæðisflokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 21.3.2022 kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2022 | 12:31
Heillaráð
Suma tefja svörtust él.
Sumir lenda í ófærð.
Fyrir marga virkar vel
að vita sína skóstærð.
![]() |
Reykjanesbrautin opin á ný en þungt færi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2022 | 13:13
Fjallið toppað
Mennirnir hafa á mörgu ást.
Margvíslegt er þá brallið.
Hallgrímur þessi sjálfur sást
setja toppinn á fjallið.
![]() |
Hallgrímur toppaði hæsta eldfjall heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2022 | 20:22
Stjórnvöld í Rússlandi
Rússa má ætla óða.
Álitið bíður hnekki.
Samfélag siðaðra þjóða
sjá þeir að henti ekki.
![]() |
Rússar undirbúa útgöngu úr Evrópuráðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2022 | 21:50
Hugleiðing
Banabitinn sykursætur,
súr en ætur.
"Heyrið hvernig liðið lætur"
Lilja grætur.
![]() |
Hiti á Alþingi: Heyriði hvernig liðið lætur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2022 | 17:29
Úrslit
Dáðar voru dæturnar.
En dásemd heimasæturnar,
sem höfðu með sér heppnina
og hafa unnið keppnina!
![]() |
Sigur Siggu, Betu og Elínar afgerandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2022 | 20:53
Larsa Pippen
Ungar konur líkt og Larsa
langar að fara í bað
með bólgnar varir, bústna rassa
og brjóstin á sínum stað.
![]() |
Rassinn varð til í ræktinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2022 | 19:25
(Nema 710kr.)
Rómað er lottó. Í rauninni þó
rangindum hefur mig beitt:
Milljónavinningur suður með sjó.
Samt fékk ég ekki neitt.
![]() |
Milljónavinningar suður með sjó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2022 | 09:31
Að gera hreint fyrir sínum dyrum
Garðastræti grisja varð
og gera ásýnd hreina.
En kenna svo við Kænugarð,
kæmi það til greina?
![]() |
Heiti Garðastrætis verði breytt í Kænugarðsstræti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði