12.2.2019 | 12:19
Bankastjóralaunin
Hækkuðu nýlega og hækka aftur senn
og hækka þá meira en síðast.
Ég sagði það áður og segi það enn:
Svona á bara alls ekki að líðast!
![]() |
Sturlaðar launahækkanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2019 | 21:51
Ábyrgðin
Engu að lauma til eigin handa
er efalaust nokkur raun.
Svo falli hún ekki í freistnivanda
fá þarf sæmileg laun.
![]() |
82% launahækkun varla talist hófleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2019 | 09:01
Smávegis
Þótt einhver það væri sem ekki mætti;
auð sæti þegar ég gáði
voru ekki svo mörg að markvert þætti
og munaði nokkru að ráði.
![]() |
Vandræði á leið í Þjóðleikhús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2019 | 14:09
Það sést til þín
Herrann sem himnunum á
hangir og allt þykist sjá
gefur því gætur
er glaður þú lætur
seðlana sjálfan þig fá.
![]() |
Drífa kallar eftir aðgerðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2019 | 11:47
Forðumst matarsóun
Ef það er maðkur í mysunni,
í mjölinu eitthvað kvikt,
gagnast það kannski kisunni
sem kemst gegnum þunnt og þykkt.
![]() |
Innkalla haframjöl vegna skordýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2019 | 14:13
***
Þetta er orðinn langur lestur.
Líka tjón.
Sannleikur er sagna bestur,
segir Jón.
![]() |
Sannleikurinn er sagna bestur, segir Jón Baldvin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2019 | 08:57
Blessað veðrið
Leiðindaveður og lélegt skyggni
vér látum ei á oss fá.
Bílstjórar reyna með hugdirfsku og hyggni
að hanga veginum á.
![]() |
Vegir lokist í nærri sólarhring |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2019 | 20:47
Viðskiptamódel
Sumarbústað nú ætla í.
Ekkert mun þörf að fela.
Leigusamningar lúta að því
að lausafé megi stela.
![]() |
Leigði bústað og stal úr honum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2019 | 14:22
Steingrímur
Hvort við græðum baun á Bakka
er bara ekki víst.
En alltaf verður þér að þakka
það sem af því hlýst.
![]() |
Framtíðin sker úr um Bakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2019 | 07:31
Reyndar...
Misjafnt er oftlega geðslagið guma.
Grínið ei öllum er tamt.
Almenn leiðindi einkenna suma
sem ekki eru handteknir samt.
![]() |
Með almenn leiðindi og óviðræðuhæfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði