27.12.2021 | 22:24
Yfirtaka
Allt er nú með breyttum brag,
berin ný á lyngi.
Gleðilegan gelludag,
gaman er á þingi!
![]() |
Ungar konur taka yfir þingið í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2021 | 20:20
Í sjónvarpi
Nú verður hjá okkur stiklað á stóru
í stöðugri menningarseyrunni:
Á margskonar viðburði fjölmargir fóru
og fengu sér skammta af veirunni.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2021 | 19:53
Ójöfnuður
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2021 | 19:50
Jól
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2021 | 13:01
Ríkisstjórnarfundur (birt án ábyrgðar)
Á ríkisstjórnarfundi friður
fékkst um ráðin sóttvarnar.
Boltakarlinn barði niður
Bjarna,Jón og stelpurnar.
![]() |
Sóttvarnaaðgerðir verða hertar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2021 | 11:00
Já, einmitt
Að fylgi smitið flokkslínum
furðulegt má kalla.
Varla er það til vitnis um
að veiran sé fyrir alla!
![]() |
Allur þingflokkur Viðreisnar smitaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2021 | 10:14
Negla
Mun þá fólk sem kemur akandi á nagladekkjum yfir svelli lagðar heiðar þurfa að leggja bílnum við borgarmörkin og ganga á leiðarenda?
![]() |
Naglana burt og starfsfólk í nám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2021 | 10:03
Vissan er best
Helst skal óvissu eyða,
alltaf er hvimleið slík.
Eyþór langar að leiða
listann í Reykjavík.
![]() |
Eyþór vill skýrt umboð í prófkjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2021 | 23:01
Hreinn hættur
Í starfinu Hreinn er hættur.
Honum féll Jón ekki í geð.
En skaðinn er býst ég við bættur,
ef Brynjar er ennþá með.
![]() |
Hreinn hættur við að aðstoða Jón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2021 | 10:03
Af alþingi
Nú er það sagt að í sögum
segi af fátækra högum.
Lýsing er ljót.
Leið fyrir bót
finnst ekki í fjáraukalögum.
![]() |
Sveik loforð við Ingu í jómfrúarræðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði