30.11.2017 | 20:58
Ný stjórn
Muna eitt þú maður skalt,
þótt mjög við loforð glingrum,
framkvæmt getum ekki allt
eins og að smella fingrum.
![]() |
Ætla að efla stöðu brotaþola í kerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2017 | 18:29
Flokksráð VG á leik
"Ég er bjartsýn og brött!"
Býst við hverju sem er.
Aksjón ellegar kött;
óljóst hvernig það fer.
![]() |
Ég er bjartsýn og brött |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2017 | 15:29
Guð blessi
Ef eitthvað gerist í málunum meir
svo myndist í hagkerfi bruni,
við segjum í huganum guð blessi Geir
og gínum við næsta hruni.
![]() |
Ríkið sýknað í landsdómsmáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2017 | 16:25
Skrafað um skrefið
Kata er ekki skyni skroppin.
Skrefið djarft var er hún tók.
Ef að stjórnin kemst á koppinn,
kannski verður barn í brók!
![]() |
Þetta hefur gengið ágætlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2017 | 17:18
Brot
Ég ákæri, sagði Selma
og síðar bættist við Telma.
Það sögðu þær;
við þoldum í gær
áreiti einhverra skelma.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2017 | 19:42
Viðbúnaður
Starfshópur Almannavarna er vökull;
viðbragðsáætlun tilbúin er.
Ekki er vitað hvað Öræfajökull
ætlar að gera og hvernig það fer.
![]() |
Gerð rýmingaráætlana í Öræfum flýtt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2017 | 22:44
Hræringar
Margt hefur vinstrið að varast.
Við það hægrið nú skarast.
Samt halda menn ró
í hafróti þó
að himinn og jörð séu að farast.
![]() |
Telja himin og jörð ekki að farast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2017 | 19:51
Áfram Katrín!
Gengið er heldur að hrapa!
Hún er þó enn að streða,
en kemur til með að tapa
talsverðum fjölda peða.
![]() |
Aðeins 60% myndu kjósa VG aftur í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2017 | 18:57
Dagur íslenskrar tungu
Títt er mér hugsað um tungunnar hag;
tæpast get áhyggjum leynt.
Málvernd við þurfum að móta í dag!
Á morgun það verður of seint.
![]() |
65 fengu Íslenskuverðlaun unga fólksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2017 | 15:19
Að sjálfsögðu
Þau eru iðin og þau eru klók,
þau eru ýmislegt fleira
og auðvitað standa sem stafur á bók
stóru loforðin þeirra.
![]() |
Sigurður Ingi: Klókt útspil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði