24.11.2021 | 16:34
Spáð í spilin
Þótt ýmislegt finnist í ágætu standi
og efli margir sinn hag,
er þó krónískur vitsmunavandi
víða þekktur í dag.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2021 | 11:11
Faraldur Fannar Snæsson
Segja vil ég fréttir fús:
Faraldur er vandi.
Á Íslandi er mikil mús,
mest á Suðurlandi
Gömul kenning, sé hún sönn,
síst mun leysa vandann.
Allt mun verða fullt af fönn.
Færðin tefur landann.
![]() |
Músafaraldur á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2021 | 23:18
Jaml
Eftir langvinnt japl og juður
játast yður:
Þú átt að kjósa út og suður,
upp og niður.
![]() |
Líklega samstíga um uppkosningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2021 | 15:49
Hvað er svona merkilegt við það...
Ef atferli karlmanna,framgöngu og fleira,
frjálslega um er rætt,
vinsældum manna og virðingu þeirra
virðist oft skeinuhætt.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2021 | 11:21
Að verja þjóðverja
Þjóðverjarnir stoltir eru og státnir,
þótt stefnan hafi reynst þeim allavega.
Bólusettir, læknaðir og látnir
og líkar það víst bara þokkalega.
![]() |
Þjóðverjar verða bólusettir, læknaðir eða látnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2021 | 10:10
Í anda Steins
Að kjósa til þings er kostulegt glæfraspil,
en kannski í rauninni þó ekki svo galið.
Þótt þú tapir það gerir ekkert til.
það var nefnilega vitlaust talið.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2021 | 10:50
Það er nú svo
Oft var það svona og enn er það nú,
þótt ýmsir í bakkana klóri,
hjá peðum í leiknum er pælingin sú:
Panta að vera sá stóri!
Leikjunum stundum sá ljóður er á,
þeim litlu veitast ei byrir
og voldugir aðilar valta yfir þá
sem veginum eru fyrir.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2021 | 10:43
Í morgunsárið
Íslenska menningu stundum ég styð.
Stórgóðar hugmyndir virkja.
Snemma í morgun ég vaknaði við
að vera farinn að yrkja!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2021 | 19:54
Vorið góða - (bætt útgáfa)
Vorið betra, breytt og hlýrra,
bætir fjörið hér í sveit.
Allt er nú sem orðið nýrra,
eftir því sem best ég veit.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2021 | 15:51
Fyrir þremur dögum
Oft er hér í koti kátt.
Krakkalingarnir ungu
ensku máli dilla dátt
á degi íslenskrar tungu.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði