22.10.2022 | 09:34
(sjó)Mennskan er ekkert grín
Skamman spöl frá landi lagði
léttabátur við móðurskipið.
Undir þiljum þar einhver sagði:
Aldrei of seint í rassinn klipið!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2022 | 22:17
Nægt vatn
Sterkur í vissunni stundum ég nefni
staðreynd í ýmsu máli.
Langreyðar þurfa vart eldvarnarefni;
engin hætta á báli.
![]() |
Eldvarnarefni mælast í hvölum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2022 | 16:02
Svepparækt
Margt býr undir gerfigrasi.
Gæfu margir hreppa þó
einhverjir um þetta þrasi;
þarna leynast sveppagró.
![]() |
Sveppagró í nýju íþróttahúsi og aðgerða þörf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2022 | 19:49
Heildstætt mat
Heildstætt vel að gögnum gá,
gjarnan málið styður.
Það sem ekki þörf er á
þarf að leggja niður.
![]() |
Lögin ná ekki yfir heildstæða skólaþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2022 | 10:24
Já takk
Fyrir þann lýð sem líður skort
og lægsta unir kaupinu
gott væri að eiga gjafakort
og geta fengið í staupinu.
![]() |
Furðar sig á gjafakortum ÁTVR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2022 | 23:02
Vísa
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2022 | 14:40
Halda skaltu hvíldardaginn ...
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2022 | 21:37
Mátti þetta einhvern tímann?
Auglýsingin ansi fín
og í góðu lagi;
kynnir miðlægt karlagrín
af kynferðislegu tagi.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2022 | 14:54
Lán í óláni / ólán í láni
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2022 | 23:02
Ekki eru alltaf jólin
Ok er mörgum illa drægt.
Ýmsir bera hlekki.
Góðir hlutir gerast hægt
og gerast stundum ekki.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði