Björgun á Gunnunesi

Ég rakst á alveg upplagðan bókartitil, en þar sem ég er nú ekkert að fara að gefa út bók á næstunni, datt mér í hug að reyna að hnoða framan við hann þrjár hendingar:
 
Aukna hættu enginn metur
enda þótt fréttir lesi;
bráðum kannski birst oss getur
Björgun á Gunnunesi.
 
Þarna finnst mér raunar komið upplagt orðtak yfir það þegar einhver er firrtur vandræðum.

Bloggfærslur 18. ágúst 2017

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband